Rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 21:07 Anne Marie Morris er hér ásamt þáverandi formanni Íhaldsflokksins, David Cameron, í kosningabaráttunni árið 2015. vísir/getty Breska þingkonan Anne Marie Morris var í dag rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli sem hún lét falla á opnum fundi um Brexit í London en þar notaði hún enska orðið „nigger“ eða „negri“ til að lýsa því hvað gæti hugsanlega gerst ef Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið án samnings. Fjallað er um málið á vef BBC og er þar haft eftir Morris að hún hafi látið ummælin falla óvart. Þá biðjist hún afsökunar á því ef einhver hafi móðgast vegna þessa. Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, sagði að hún væri í áfalli vegna ummæla Morris. Orðnotkun eins og þessi væri algjörlega óásættanleg og ætti hvorki heima í stjórnmálum né samfélaginu yfirleitt. Morris var eins og áður segir að ræða möguleg áhrif þess ef Bretland myndi skilja við ESB án samnings. Notaði hún orðatiltæki sem innihélt orðið „negri.“ Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til miðrar 19. aldar þegar þrælar frá Suðurríkjunum földu sig í hinum ýmsu farartækjum þar sem þeir voru að flýja til Norðurríkjanna í tilraun til þess að öðlast frelsi. Á 20. öldinni var orðatiltækið síðan notað af ýmsum rithöfundum sem myndlíking fyrir staðreynd eða vandamál sem væri falið. Brexit Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Breska þingkonan Anne Marie Morris var í dag rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli sem hún lét falla á opnum fundi um Brexit í London en þar notaði hún enska orðið „nigger“ eða „negri“ til að lýsa því hvað gæti hugsanlega gerst ef Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið án samnings. Fjallað er um málið á vef BBC og er þar haft eftir Morris að hún hafi látið ummælin falla óvart. Þá biðjist hún afsökunar á því ef einhver hafi móðgast vegna þessa. Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, sagði að hún væri í áfalli vegna ummæla Morris. Orðnotkun eins og þessi væri algjörlega óásættanleg og ætti hvorki heima í stjórnmálum né samfélaginu yfirleitt. Morris var eins og áður segir að ræða möguleg áhrif þess ef Bretland myndi skilja við ESB án samnings. Notaði hún orðatiltæki sem innihélt orðið „negri.“ Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til miðrar 19. aldar þegar þrælar frá Suðurríkjunum földu sig í hinum ýmsu farartækjum þar sem þeir voru að flýja til Norðurríkjanna í tilraun til þess að öðlast frelsi. Á 20. öldinni var orðatiltækið síðan notað af ýmsum rithöfundum sem myndlíking fyrir staðreynd eða vandamál sem væri falið.
Brexit Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira