Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Götutískan í köldu París Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Götutískan í köldu París Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour