Nítján Rússar mega keppa á HM í frjálsum í London en ekki fyrir rússneska fánann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:00 Julia Stepanova vonast eftir því að fá að vera með á HM í London og keppa við Anítu okkar Hinriksdóttur. Vísir/Getty Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira