Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 10:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Leik lokið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Leik lokið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Í beinni: Haukar - Njarðvík | Bikarinn á loft á Ásvöllum? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Leik lokið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Leik lokið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Í beinni: Haukar - Njarðvík | Bikarinn á loft á Ásvöllum? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sjá meira
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11