Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT CrossFit Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT
CrossFit Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira