Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour