Ríki íslams og loftslagsbreytingar taldar stærstu ógnirnar Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2017 21:34 Versnandi þurrkar og aðrar veðuröfgar eru á meðal þess sem menn óttast við loftslagsbreytingarnar sem menn valda nú á jörðinni. Vísir/Getty Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi. Loftslagsmál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi.
Loftslagsmál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira