Halldór Orri: Við erum ekkert að fara gefast upp Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2017 20:05 Halldór Orri Björnsson á æfingu FH í vikunni. Vísir/Ernir „Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
„Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45