Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 23:48 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, veldur titringi í Rómönsku-Ameríku. Vísir/AFP Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. Utanríkisráðherra Venesúela sagði orð Trumps hafa verið fjandsamleg og full virðingarleysis og að þau gætu raskað jafnvægi í rómönsku Ameríku. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC.Óeirðalögreglan í Venesúela að störfum. Maduro, forseti landsins hefur verið gagnrýndur fyrir að vera and-lýðræðislegur.visir/gettyMótmæli hafa kostað meira en 120 manns lífið í Venesúela síðan í apríl. Hið nýja stjórnlagaþing Nicolas Maduros, forseta landsins, sem getur endurskrifað stjórnarskrána og hugsanlega vikið þinginu frá en þar er stjórnarandstaðan með meirihluta, hefur verið gagnrýnt víða fyrir að vera andlýðræðislegt. Mercosur, sem inniheldur stærstu hagkerfi S-Ameríku, Argentínu og Brasilíu en auk þess Paragvæ og Úrugvæ, vék Venesúela ótímabundið úr bandalaginu, í síðustu viku. Önnur ríki Rómönsku-Ameríku hafa einnig gagnrýnt orð Donalds Trump, þar á meðal Mexíkó, Kólumbía og Perú sem segja orð hans stangast á við grunngildi Sameinuðu Þjóðanna. Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ 11. ágúst 2017 23:15 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47 Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. 12. ágúst 2017 10:00 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. Utanríkisráðherra Venesúela sagði orð Trumps hafa verið fjandsamleg og full virðingarleysis og að þau gætu raskað jafnvægi í rómönsku Ameríku. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC.Óeirðalögreglan í Venesúela að störfum. Maduro, forseti landsins hefur verið gagnrýndur fyrir að vera and-lýðræðislegur.visir/gettyMótmæli hafa kostað meira en 120 manns lífið í Venesúela síðan í apríl. Hið nýja stjórnlagaþing Nicolas Maduros, forseta landsins, sem getur endurskrifað stjórnarskrána og hugsanlega vikið þinginu frá en þar er stjórnarandstaðan með meirihluta, hefur verið gagnrýnt víða fyrir að vera andlýðræðislegt. Mercosur, sem inniheldur stærstu hagkerfi S-Ameríku, Argentínu og Brasilíu en auk þess Paragvæ og Úrugvæ, vék Venesúela ótímabundið úr bandalaginu, í síðustu viku. Önnur ríki Rómönsku-Ameríku hafa einnig gagnrýnt orð Donalds Trump, þar á meðal Mexíkó, Kólumbía og Perú sem segja orð hans stangast á við grunngildi Sameinuðu Þjóðanna.
Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ 11. ágúst 2017 23:15 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47 Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. 12. ágúst 2017 10:00 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33
Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ 11. ágúst 2017 23:15
Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47
Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. 12. ágúst 2017 10:00
Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27
Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26