Schippers varði heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2017 21:59 Dafne Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum. vísir/getty Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira