Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 09:30 Sharapova fagnar í nótt. Vísir/Getty Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn. Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn.
Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32
Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30
Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30
Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30
Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00