Svona var blaðamannafundur Heimis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2017 13:45 Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Tvær breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Króatíu í júní. Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn fyrir Ögmund Kristinsson og Jón Guðni Fjóluson fyrir Aron Sigurðarson. Hvorki Viðar Örn Kjartansson né Matthías Vilhjálmsson eru í hópnum að þessu sinni en aðeins þrír framherjar eru í íslenska hópnum. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar koma Úkraínumenn í heimsókn á Laugardalsvöllinn.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Myndband af blaðamannafundinum kemur inn á Vísi síðar í dag.
Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Tvær breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Króatíu í júní. Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn fyrir Ögmund Kristinsson og Jón Guðni Fjóluson fyrir Aron Sigurðarson. Hvorki Viðar Örn Kjartansson né Matthías Vilhjálmsson eru í hópnum að þessu sinni en aðeins þrír framherjar eru í íslenska hópnum. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar koma Úkraínumenn í heimsókn á Laugardalsvöllinn.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Myndband af blaðamannafundinum kemur inn á Vísi síðar í dag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira