Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour