Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Kjartan Kjartansson skrifar 24. ágúst 2017 15:23 Samsett mynd sem sýnir yfirborð Antaresar. ESO/K. Ohnaka Hreyfingar í lofthjúpi fjarlægrar stjörnu eru greinanlegar í bestu mynd sem stjörnufræðingar hafa tekið af annarri stjörnu en sólinni. Myndin varpar nýju ljósi á hreyfingar efnis í stjörnum. Stjarnan Antares í stjörnumerkinu Sporðdrekanum er stór en tiltölulega köld stjarna sem verður á endanum að sprengistjörnu, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). Hópur stjörnufræðinga náðu mynd af Antares sem er sú nákvæmasta til þessara af annarri stjörnu en sólinni okkar með því að sameina krafta nokkurra sjónauka, þar á meðal VLT-sjónauka ESO í Síle.Bendir til áður óþekktrar virkniMælingarnar notuðu þeir til þess að kortleggja yfirborð stjörnunnar og mæla hreyfingar efnis á því. Komust þeir að raun um að þunnt en ólgandi gas náði mun lengra út frá stjörnunni en spár gerðu ráð fyrir. Þessar hreyfingar eru ekki taldar vera af völdum svonefndra iðustrauma sem flytja geislun út frá kjarna margra stjarna. Stjörnufræðingarnir draga þess í stað þá ályktun að nýtt og óþekkt ferli gæti þurft til að útskýra hreyfingu gass í hjúpum svonefndra rauðra reginrisa eins og Antaresar. „Í framtíðinni er hægt að beita þesari tækni á aðrar stjörnur til að rannsaka yfirborð þeirra og gashjúpa í einstökum smáatriðum. Hingað til hefur þetta aðeins átt við um sólina okkar,“ segir Keiichi Ohnaka, frá Kaþólska háskólanum í Norður-Síle sem fór fyrir verkefninu. Vísindi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Hreyfingar í lofthjúpi fjarlægrar stjörnu eru greinanlegar í bestu mynd sem stjörnufræðingar hafa tekið af annarri stjörnu en sólinni. Myndin varpar nýju ljósi á hreyfingar efnis í stjörnum. Stjarnan Antares í stjörnumerkinu Sporðdrekanum er stór en tiltölulega köld stjarna sem verður á endanum að sprengistjörnu, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). Hópur stjörnufræðinga náðu mynd af Antares sem er sú nákvæmasta til þessara af annarri stjörnu en sólinni okkar með því að sameina krafta nokkurra sjónauka, þar á meðal VLT-sjónauka ESO í Síle.Bendir til áður óþekktrar virkniMælingarnar notuðu þeir til þess að kortleggja yfirborð stjörnunnar og mæla hreyfingar efnis á því. Komust þeir að raun um að þunnt en ólgandi gas náði mun lengra út frá stjörnunni en spár gerðu ráð fyrir. Þessar hreyfingar eru ekki taldar vera af völdum svonefndra iðustrauma sem flytja geislun út frá kjarna margra stjarna. Stjörnufræðingarnir draga þess í stað þá ályktun að nýtt og óþekkt ferli gæti þurft til að útskýra hreyfingu gass í hjúpum svonefndra rauðra reginrisa eins og Antaresar. „Í framtíðinni er hægt að beita þesari tækni á aðrar stjörnur til að rannsaka yfirborð þeirra og gashjúpa í einstökum smáatriðum. Hingað til hefur þetta aðeins átt við um sólina okkar,“ segir Keiichi Ohnaka, frá Kaþólska háskólanum í Norður-Síle sem fór fyrir verkefninu.
Vísindi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira