Hraðaheimsmet í hálfri mílu Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2017 14:34 Það felast 2.500 hestöfl undir húddinu á þessum Audi R8 bíl. Um daginn var sett nýtt hraðaheimsmet í hálfri mílu og náði Audi R8 bíll 394 km/klst endahraða og hefur enginn náð meiri hraða eftir svo stuttan sprett. Þessi Audi R8 bíll er heldur enginn venjulegur bíll því vél hans sturtar út 2.500 hestöflum til allra hjólanna með nitro eldsneyti. Hefðbundinn Audi R8 með sína V10 og 5,2 lítra vél er 610 hestöfl. Metbílnum var breytt af Underground Racing og fékk hann svokallaðar X Version biturbo frá þeim, eða tvær risastórar forþjöppur. Þessi breyting Underground Racing fæst ekki alveg ókeypis, en hún kostar 99.000 dollara. Audi R8 bíllinn náði metinu af Lamborghini Huracán sem náði hafði árið 2015 384 km/klst. Sjá má metslátt Audi R8 bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent
Um daginn var sett nýtt hraðaheimsmet í hálfri mílu og náði Audi R8 bíll 394 km/klst endahraða og hefur enginn náð meiri hraða eftir svo stuttan sprett. Þessi Audi R8 bíll er heldur enginn venjulegur bíll því vél hans sturtar út 2.500 hestöflum til allra hjólanna með nitro eldsneyti. Hefðbundinn Audi R8 með sína V10 og 5,2 lítra vél er 610 hestöfl. Metbílnum var breytt af Underground Racing og fékk hann svokallaðar X Version biturbo frá þeim, eða tvær risastórar forþjöppur. Þessi breyting Underground Racing fæst ekki alveg ókeypis, en hún kostar 99.000 dollara. Audi R8 bíllinn náði metinu af Lamborghini Huracán sem náði hafði árið 2015 384 km/klst. Sjá má metslátt Audi R8 bílsins í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent