Sýrland í umspil um sæti á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. september 2017 19:30 Sýrlendingar fagna marki í undankeppninni. Vísir/getty Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Ef Sýrland hefði unnið Íran í dag, og Suður-Kóreu mistekist að vinna Úsbekistan, þá hefði liðið náð öðru sæti riðilsins og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það leit allt út fyrir að draumarnir myndu rætast þegar Tamer Haj Mohamad kom Sýrlandi yfir snemma leiks. Íran náði hins vegar að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Þeir skoruðu aftur í þeim seinni, en Sýrlendingar náðu að jafna og urðu úrslitin 2-2. Sýrland lennti því í þriðja sæti riðilsins sem tryggði þeim sæti í umspili þar sem liðið mætir annað hvort Áströlum eða Sádí Arabíu. Stríð geysar yfir í Sýrlandi, og hefur gert síðustu sex ár. Sýrlenska knattspyrnusambandið á ekkert lausafé og liðið neyðist til þess að spila heimaleiki sína í Malasíu, 22.500 kílómetra í burtu frá heimalandinu. Því er í raun ótrúlegt hversu góðum árangri liðið hefur náð undir svo erfiðum kringumstæðum.Contact in Damascus has sent me pictures from this afternoon. City at a standstill for Iran v Syria game, people watching on big screens. pic.twitter.com/DK6PrUe5dz — Richard Conway (@richard_conway) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Ef Sýrland hefði unnið Íran í dag, og Suður-Kóreu mistekist að vinna Úsbekistan, þá hefði liðið náð öðru sæti riðilsins og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það leit allt út fyrir að draumarnir myndu rætast þegar Tamer Haj Mohamad kom Sýrlandi yfir snemma leiks. Íran náði hins vegar að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Þeir skoruðu aftur í þeim seinni, en Sýrlendingar náðu að jafna og urðu úrslitin 2-2. Sýrland lennti því í þriðja sæti riðilsins sem tryggði þeim sæti í umspili þar sem liðið mætir annað hvort Áströlum eða Sádí Arabíu. Stríð geysar yfir í Sýrlandi, og hefur gert síðustu sex ár. Sýrlenska knattspyrnusambandið á ekkert lausafé og liðið neyðist til þess að spila heimaleiki sína í Malasíu, 22.500 kílómetra í burtu frá heimalandinu. Því er í raun ótrúlegt hversu góðum árangri liðið hefur náð undir svo erfiðum kringumstæðum.Contact in Damascus has sent me pictures from this afternoon. City at a standstill for Iran v Syria game, people watching on big screens. pic.twitter.com/DK6PrUe5dz — Richard Conway (@richard_conway) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51
UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00