Í viðtalinu talar hún um ástina, æskuna, fjölskylduna og leik sinn í þáttunum Suits. Meghan segist í rauninni bara vera ósköp venjuleg kona, alin upp í Kaliforníu og þykir vænt um fjölskylduna og hundana sína. Ástríðan hennar eru ferðalög og segir hún þau Harry deila því áhugamáli.
Talandi um ástina segir hún þau bara vera tvo venjulega einstaklinga sem urðu svo heppin að verða ástfangin, það er ekki flóknara en það. Jarðbundin og flott kona!
Hér er viðtalið í heild sinni. Myndirnar tók Peter Lindbergh.


