Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour