Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour