Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour