Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour