Kosningar leggjast vel í Katrínu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 16. september 2017 13:36 Katrín fór á fund Guðna Th. Jóhannessonar upp úr hádegi í dag. visir/daníel ágústsson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin. Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin.
Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30
Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08
Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20