Einherjar mæta í kvöld sterkasta liði sem hefur komið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2017 10:00 Mynd/Einherjar Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira