Bleikar varir, úfnar augabrúnir og falleg húð en við erum mjög hrifnar af þessum vörum hjá förðunarmeistaranum sem bauð upp á nýstárega tækni í varalitun. Liturinn var settur á varirnir en skilin eftir lína á miðjum vörunum.
Kom virkilega vel út á pallinum og spurning hvort þetta verði trendið næsta sumar - við erum allavega til í að prófa!

