Víkingarnir frá Minnesota í beinni í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. september 2017 12:18 Hinn skemmtilegi innherji Vikings, Kyle Rudolph, verður vonandi í stuði í dag. vísir/getty Það er mikið um að vera í NFL-deildinni í dag og verða venju samkvæmt tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og svo einn í opinni dagskrá á netinu. Fyrsti Lundúnaleikur dagsins fer fram klukkan 13.30 í dag á milli Baltimore Ravens og Jacksonville Jaguars. Sá leikur er í opinni netútsendingu á Yahoo sem má sjá hér. Klukkan 17.00 hefst svo leikur Íslandsvinanna í Minnesota Vikings og Tampa Bay Buccaneers. Tvö spennandi lið sem geta hæglega gert usla í deildinni. Þrjár af stjörnum Vikings heimsóttu Ísland fyrir tímabilið og skemmtu sér konunglega. Þeir mættu meðal annars á æfingu hjá Einherjum eins og sjá má í þessu innslagi. Klukkan 20.20 færum við okkur svo yfir til Los Angeles þar sem LA Chargers, áður San Diego Chargers, spilar gegn hinu feykisterka liði Kansas City Chiefs sem pakkaði meisturum New England Patriots saman í opnunarleik vetrarins. Stöð 2 Sport verður með tvo leiki í NFL-deildinni alla sunnudaga í vetur og svo með alla leiki úrslitakeppninnar. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Það er mikið um að vera í NFL-deildinni í dag og verða venju samkvæmt tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og svo einn í opinni dagskrá á netinu. Fyrsti Lundúnaleikur dagsins fer fram klukkan 13.30 í dag á milli Baltimore Ravens og Jacksonville Jaguars. Sá leikur er í opinni netútsendingu á Yahoo sem má sjá hér. Klukkan 17.00 hefst svo leikur Íslandsvinanna í Minnesota Vikings og Tampa Bay Buccaneers. Tvö spennandi lið sem geta hæglega gert usla í deildinni. Þrjár af stjörnum Vikings heimsóttu Ísland fyrir tímabilið og skemmtu sér konunglega. Þeir mættu meðal annars á æfingu hjá Einherjum eins og sjá má í þessu innslagi. Klukkan 20.20 færum við okkur svo yfir til Los Angeles þar sem LA Chargers, áður San Diego Chargers, spilar gegn hinu feykisterka liði Kansas City Chiefs sem pakkaði meisturum New England Patriots saman í opnunarleik vetrarins. Stöð 2 Sport verður með tvo leiki í NFL-deildinni alla sunnudaga í vetur og svo með alla leiki úrslitakeppninnar.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira