Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2017 10:38 Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri Katalóníu. Vísir/EPA Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. Er lögreglusveit hans, Mossos d‘Esquadra, sökuð um að brugðist þegar vernda þurfti spænsku lögregluna frá mótmælendum þann 1. október síðastliðinn. Vitnisburður lögreglustjórans mun eiga sér stað við glæpadómstól Spánar í Madrid. Er lögregla Katalóníu sem fyrr segir sökuð um að bregðast skyldu sinni við að aðstoða spænsku lögregluna við að hafa hemil á þeim þúsundum mótmælenda sem hafa barist fyrir sjálfstæði Katalóníu. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC.90% vildu sjálfstæði Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda kaus með sjálfstæðu Katalóníu frá Spáni í atkvæðagreiðslu síðastliðna helgi. Jordi Turull, talsmaður ríkisstjórnar Katalóníu, tjáði fjölmiðlum ytra snemma að morgni mánudags 2. október að 90 prósent af þeim 2,26 milljónum Katalóna, sem greiddu atkvæði í kosningunum á sunnudag, hefðu kosið „já“. Spænska lögreglan lokaði rúmlega 300 kjörstöðum síðastliðinn sunnudag og reyndi víða að fjarlægja kjörgögn. Hún lokaði til að mynda kjörstað í bænum Girona þar sem Charles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, átti að kjósa. Þá réðst hún inn á fjölda annara kjörstaða og hafði á brott með sér kjörkassa. Þing Katalóníu hyggst koma saman á mánudag, þrátt fyrir að stjórnarskrárréttur Spánar hafi bannað það. Forseti Katalóníu hefur heitið því að þingið muni ræða sjálfstæðisyfirlýsingu á næstu dögum en en forsætisráðherra Spánar segir að slíkt myndi einungis valda meiri skaða. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. 5. október 2017 06:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00 Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. 5. október 2017 13:49 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. Er lögreglusveit hans, Mossos d‘Esquadra, sökuð um að brugðist þegar vernda þurfti spænsku lögregluna frá mótmælendum þann 1. október síðastliðinn. Vitnisburður lögreglustjórans mun eiga sér stað við glæpadómstól Spánar í Madrid. Er lögregla Katalóníu sem fyrr segir sökuð um að bregðast skyldu sinni við að aðstoða spænsku lögregluna við að hafa hemil á þeim þúsundum mótmælenda sem hafa barist fyrir sjálfstæði Katalóníu. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC.90% vildu sjálfstæði Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda kaus með sjálfstæðu Katalóníu frá Spáni í atkvæðagreiðslu síðastliðna helgi. Jordi Turull, talsmaður ríkisstjórnar Katalóníu, tjáði fjölmiðlum ytra snemma að morgni mánudags 2. október að 90 prósent af þeim 2,26 milljónum Katalóna, sem greiddu atkvæði í kosningunum á sunnudag, hefðu kosið „já“. Spænska lögreglan lokaði rúmlega 300 kjörstöðum síðastliðinn sunnudag og reyndi víða að fjarlægja kjörgögn. Hún lokaði til að mynda kjörstað í bænum Girona þar sem Charles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, átti að kjósa. Þá réðst hún inn á fjölda annara kjörstaða og hafði á brott með sér kjörkassa. Þing Katalóníu hyggst koma saman á mánudag, þrátt fyrir að stjórnarskrárréttur Spánar hafi bannað það. Forseti Katalóníu hefur heitið því að þingið muni ræða sjálfstæðisyfirlýsingu á næstu dögum en en forsætisráðherra Spánar segir að slíkt myndi einungis valda meiri skaða.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. 5. október 2017 06:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00 Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. 5. október 2017 13:49 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. 5. október 2017 06:00
Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00
Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. 5. október 2017 13:49