Brasilísku stjörnurnar þurftu súrefnisgrímur eftir leikinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 12:30 Brasilísku stjörnurnar eftir leikinn í nótt. Mynd/@CBF_Futebol Brasilíumenn þurftu ekki að skora í Bólivíu í nótt því ólíkt Argentínumönnum þá eru þeir búnir að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Aðstæðurnar á Estadio Hernando Siles leikvanginum í La Paz reyndust stórstjörnum brasilíska landsliðsins afar erfiðar. Bæði brasilíska knattspyrnusambandið og Neymar birtu myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins með súrefnisgrímur eftir leikinn milli Bolívíu og Brasilíu sem endaði með 0-0 jafntefli.Você nos #BastidoresdaSeleção! Recuperação já começou para os jogadores na Bolívia. A galera deu o gás mesmo na altitude! pic.twitter.com/APUuVaCtYz — CBF Futebol (@CBF_Futebol) October 5, 2017La Paz í Bólívíu er í 3637 metra hæð. Fyrir árið 2008 mátti ekki spila í meiri hæð en 2500 metrum en reglunum var breytt. Á myndinni hér fyrir ofan sitja Alex Sandro (Juventus), João Miranda (Inter), Marquinhos (PSG), Gabriel Jesus (Man. City), Neymar (PSG) og Dani Alves (PSG). „Það er ómanneskjulegt að spila við þessar aðstæður, í svona hæð og með þennan bolta. Allt var slæmt. Við erum samt ánægðir með frammistöðuna í þessum aðstæðum,“ skrifaði Neymar inn á Instagram-reikningnum eins og sést hér fyrir neðan. Það er ekki að frétta annað en að súrefnisgjöfin eftir leik hafi verið nóg og enginn í brasilíska liðinu hafi hlotið skaða af því að spila í 90 mínútur í 3637 metra hæð. Desumano jogar nessas condições, campo, altitude, bola .. tudo ruim Mas saímos felizes pelo desempenho da equipe mesmo com essas condições! A post shared by Nj neymarjr (@neymarjr) on Oct 5, 2017 at 5:27pm PDT Brasilíska landsliðið er með 38 stig og tíu stiga forskot á toppi Suður-Ameríku riðilsins en liðið er með markatöluna 38-11 og hefur ekki tapað nema einum leik af 17. Þetta var fimmta jafntefli Brasilíumanna í undankeppninni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Brasilíumenn þurftu ekki að skora í Bólivíu í nótt því ólíkt Argentínumönnum þá eru þeir búnir að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Aðstæðurnar á Estadio Hernando Siles leikvanginum í La Paz reyndust stórstjörnum brasilíska landsliðsins afar erfiðar. Bæði brasilíska knattspyrnusambandið og Neymar birtu myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins með súrefnisgrímur eftir leikinn milli Bolívíu og Brasilíu sem endaði með 0-0 jafntefli.Você nos #BastidoresdaSeleção! Recuperação já começou para os jogadores na Bolívia. A galera deu o gás mesmo na altitude! pic.twitter.com/APUuVaCtYz — CBF Futebol (@CBF_Futebol) October 5, 2017La Paz í Bólívíu er í 3637 metra hæð. Fyrir árið 2008 mátti ekki spila í meiri hæð en 2500 metrum en reglunum var breytt. Á myndinni hér fyrir ofan sitja Alex Sandro (Juventus), João Miranda (Inter), Marquinhos (PSG), Gabriel Jesus (Man. City), Neymar (PSG) og Dani Alves (PSG). „Það er ómanneskjulegt að spila við þessar aðstæður, í svona hæð og með þennan bolta. Allt var slæmt. Við erum samt ánægðir með frammistöðuna í þessum aðstæðum,“ skrifaði Neymar inn á Instagram-reikningnum eins og sést hér fyrir neðan. Það er ekki að frétta annað en að súrefnisgjöfin eftir leik hafi verið nóg og enginn í brasilíska liðinu hafi hlotið skaða af því að spila í 90 mínútur í 3637 metra hæð. Desumano jogar nessas condições, campo, altitude, bola .. tudo ruim Mas saímos felizes pelo desempenho da equipe mesmo com essas condições! A post shared by Nj neymarjr (@neymarjr) on Oct 5, 2017 at 5:27pm PDT Brasilíska landsliðið er með 38 stig og tíu stiga forskot á toppi Suður-Ameríku riðilsins en liðið er með markatöluna 38-11 og hefur ekki tapað nema einum leik af 17. Þetta var fimmta jafntefli Brasilíumanna í undankeppninni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira