Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour