Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour