Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour