Kári snéri til baka með stæl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2017 21:42 Kári á ferðinni í leiknum í kvöld. vísir/anton Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Kári var að spila sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan hann snéri heim og skoraði 16 stig og gaf 5 stoðsendingar. Stefan Bonneau spilaði líka sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna en skilaði aðeins fimm stigum að þessu sinni. Önnur úrslit kvöldsins voru eftir bókinni eins og sjá má hér að neðan.Úrslit:Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17) Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst.FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25) FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Guðbjartsson 6, Þorsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigurðsson 0.Bonneau er mættur í Stjörnubúninginn.vísir/antonHamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18) Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigurðarson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Daðason 0. ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19) Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Garðar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, Eðvald Freyr Ómarsson 4, Viðar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Guðjónsson 0. Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Davíð Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Kári var að spila sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan hann snéri heim og skoraði 16 stig og gaf 5 stoðsendingar. Stefan Bonneau spilaði líka sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna en skilaði aðeins fimm stigum að þessu sinni. Önnur úrslit kvöldsins voru eftir bókinni eins og sjá má hér að neðan.Úrslit:Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17) Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst.FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25) FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Guðbjartsson 6, Þorsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigurðsson 0.Bonneau er mættur í Stjörnubúninginn.vísir/antonHamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18) Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigurðarson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Daðason 0. ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19) Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Garðar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, Eðvald Freyr Ómarsson 4, Viðar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Guðjónsson 0. Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Davíð Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira