Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Hersir Aron Ólafsson skrifar 15. október 2017 19:30 Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum. Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum.
Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira