Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour