Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 23:46 Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi Vísir/Getty Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna ættu að gleðjast yfir því að nýr þríleikur verði gerður. Rian Johnsson mun leikstýra öllum þremur kvikmyndum. Lucasfilm og Disney tilkynntu þennan nýja þríleik í dag og munu áhorfendur fá að kynnast nýjum sögupersónum frá framandi slóðum innan Star Wars stjörnuþokunnar. Myndin Star Wars: The Last Jedi verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs þann 15. desember næstkomandi og næsta mynd á eftir ári síðar. Ekki er vitað hvenær þessi nýi þríleikur verður framleiddur eða frumsýndur. Væntanlega verður fyrsta myndin ekki sýnd fyrr en árið 2020 eða seinna. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni Star Wars: The Last Jedi. Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna ættu að gleðjast yfir því að nýr þríleikur verði gerður. Rian Johnsson mun leikstýra öllum þremur kvikmyndum. Lucasfilm og Disney tilkynntu þennan nýja þríleik í dag og munu áhorfendur fá að kynnast nýjum sögupersónum frá framandi slóðum innan Star Wars stjörnuþokunnar. Myndin Star Wars: The Last Jedi verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs þann 15. desember næstkomandi og næsta mynd á eftir ári síðar. Ekki er vitað hvenær þessi nýi þríleikur verður framleiddur eða frumsýndur. Væntanlega verður fyrsta myndin ekki sýnd fyrr en árið 2020 eða seinna. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni Star Wars: The Last Jedi.
Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00
Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein