Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 21:06 Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Instagram Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST Kasakstan Tékkland Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST
Kasakstan Tékkland Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira