Mike Tyson var snúið við á flugvellinum í Síle og sendur heim Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2017 11:30 Mike Tyson í lögreglufylgd á flugvellinum í Santiago. mynd/lögreglan í Síle Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistara í hnefaleikum, var snúið við á flugvellinum í Síle í gær og hann sendur rakleiðis heim með fyrstu vél. Hann fékk ekki inngöngu í landið vegna sakaskrár sinnar. Síleskir fjölmiðlar greina frá því að Tyson ætlaði að vera viðstaddur verðlaunaathöfn í Santiago, höfuðborg, Síle, en hann fékk aldrei að stíga færi inn í borgina. BBC tekur saman. Tyson, sem er 51 árs gamall, hefur verið sakfelldur fyrir nauðgun, líkamasárás og fengið fíkniefnadóm. Hnn var sendur með fyrsta flugi heim af innflytjendaeftirlitinu í Síle fyrir að fara ekki eftir innflytjendalögum þar í landi. Rannsóknarlögreglan í Síle tók á móti Mike Tyson og fór yfir málin með honum áður en hann var sendur aftur heim til Bandaríkjanna. Tyson sat inni í þrjú ár frá 1992-1995 eftir að hann var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku í Bandaríkjunum. Hann varð yngsti heimsmeistari í þungavigt í sögunni þegar að hann lagði Trevor Berbick aðeins tvítugur árið 1986. Box Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistara í hnefaleikum, var snúið við á flugvellinum í Síle í gær og hann sendur rakleiðis heim með fyrstu vél. Hann fékk ekki inngöngu í landið vegna sakaskrár sinnar. Síleskir fjölmiðlar greina frá því að Tyson ætlaði að vera viðstaddur verðlaunaathöfn í Santiago, höfuðborg, Síle, en hann fékk aldrei að stíga færi inn í borgina. BBC tekur saman. Tyson, sem er 51 árs gamall, hefur verið sakfelldur fyrir nauðgun, líkamasárás og fengið fíkniefnadóm. Hnn var sendur með fyrsta flugi heim af innflytjendaeftirlitinu í Síle fyrir að fara ekki eftir innflytjendalögum þar í landi. Rannsóknarlögreglan í Síle tók á móti Mike Tyson og fór yfir málin með honum áður en hann var sendur aftur heim til Bandaríkjanna. Tyson sat inni í þrjú ár frá 1992-1995 eftir að hann var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku í Bandaríkjunum. Hann varð yngsti heimsmeistari í þungavigt í sögunni þegar að hann lagði Trevor Berbick aðeins tvítugur árið 1986.
Box Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira