Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Kjartan Kjartansson skrifar 29. nóvember 2017 12:45 Fegurð jarðarinnar í biksvörtum geimnum eins og hún kom fyrir sjónir Bresnik í geimgöngu hans. Randy Bresnik Bandaríski geimfarinn Randy Bresnik gat ekki stillt sig um að dást að útsýninu þegar hann fór í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu á dögunum. Myndband sem hann tók af jörðinni úr geimnum hefur verið deilt af þúsundum netverja. Tilgangur geimgöngku Bresnik var að lagfæra vélarm utan á geimstöðinni. Á leiðinni beindi geimfarinn GoPro-myndavél sinni að jörðinni, hundruð kílómetra fyrir neðan hann. „Stundum verður maður bara að taka tíma í að njóta fegurðar jarðarinnar okkar í #geimgöngu,“ tísti Bresnik með myndbandinu á mánudag.Sometimes on a #spacewalk, you just have to take a moment to enjoy the beauty of our planet Earth. pic.twitter.com/liTnCB60c9— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 27 November 2017 Bresnik hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí, að því er segir í frétt Washington Post. Leiðangri hans þar lýkur í desember. Á meðan hann hefur verið um borð hefur hann oft deilt myndum af jörðinni sem teknar voru í geimstöðinni við hlið mynda af sömu stöðum á jörðu niðri undir myllumerkinu #EinnHeimurMörgSjónarhorn [e. #OneWorldManyViews]Fuji-San or Mt Fuji, from any altitude an iconic symbol of Japan, rising 3,776m above the ground just west of Tokyo. #OneWorldManyViews pic.twitter.com/SSTgk0zg19— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 20 November 2017 Vísindi Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Bandaríski geimfarinn Randy Bresnik gat ekki stillt sig um að dást að útsýninu þegar hann fór í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu á dögunum. Myndband sem hann tók af jörðinni úr geimnum hefur verið deilt af þúsundum netverja. Tilgangur geimgöngku Bresnik var að lagfæra vélarm utan á geimstöðinni. Á leiðinni beindi geimfarinn GoPro-myndavél sinni að jörðinni, hundruð kílómetra fyrir neðan hann. „Stundum verður maður bara að taka tíma í að njóta fegurðar jarðarinnar okkar í #geimgöngu,“ tísti Bresnik með myndbandinu á mánudag.Sometimes on a #spacewalk, you just have to take a moment to enjoy the beauty of our planet Earth. pic.twitter.com/liTnCB60c9— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 27 November 2017 Bresnik hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí, að því er segir í frétt Washington Post. Leiðangri hans þar lýkur í desember. Á meðan hann hefur verið um borð hefur hann oft deilt myndum af jörðinni sem teknar voru í geimstöðinni við hlið mynda af sömu stöðum á jörðu niðri undir myllumerkinu #EinnHeimurMörgSjónarhorn [e. #OneWorldManyViews]Fuji-San or Mt Fuji, from any altitude an iconic symbol of Japan, rising 3,776m above the ground just west of Tokyo. #OneWorldManyViews pic.twitter.com/SSTgk0zg19— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 20 November 2017
Vísindi Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira