Fylgdist með fæðingu sonar síns í upphitun í beinni á FaceTime Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 10:30 Everson Griffen. Vísir/Getty Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Everson Griffen varð faðir í þriðja sinn nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en var engu að síður mættur í vinnuna þar sem hann spilaði Minnesota Vikings á útivelli á móti Detroit Lions. Hann fylgdist með fæðingunni á Face Time í upphitun fyrir leikinn. Þegar Everson Griffen náði leikstjórnendafellu í fyrri hálfleiknum þá fagnaði hann með því að sýna sjónvarpáhorfendum bol með áletrun eins og sést hér fyrir neðan.Vikings DE Everson Griffen announced the birth of his son this AM via @PROcast, then asked for help with names today after a sack. pic.twitter.com/SkyItXYJPS — FOX Sports (@FOXSports) November 23, 2017 „Ég bar að eignast strák. Hvað nafn eigum við að gefa honum?,“ stóð á bolnum. NFL sektar leikmenn um 6.076 fyrir að skrifa skilaboð sem þessi á keppnisklæðnað sinn og Everson Griffen þarf því væntanlega að borga 630 þúsund króna sekt. Everson Griffen og eiginkona hans Tiffany voru þarna að eignast þriðja strákinn sinn en fyrir eiga þau Greyson og Ellis. Everson Griffen var sáttur með að verða orðinn faðir í þriðja sinn og vildi ólmur láta alla vita. Það sést í þessu myndbandi fyrir neðan sem var tekið fyrir leikinn.Thanksgiving and a new BABY! @EversonGriffen and the @Vikings are ready to get this "W" #SKOLpic.twitter.com/AeOVBoVK8I — FOX Sports: PROcast (@PROcast) November 23, 2017 NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Everson Griffen varð faðir í þriðja sinn nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en var engu að síður mættur í vinnuna þar sem hann spilaði Minnesota Vikings á útivelli á móti Detroit Lions. Hann fylgdist með fæðingunni á Face Time í upphitun fyrir leikinn. Þegar Everson Griffen náði leikstjórnendafellu í fyrri hálfleiknum þá fagnaði hann með því að sýna sjónvarpáhorfendum bol með áletrun eins og sést hér fyrir neðan.Vikings DE Everson Griffen announced the birth of his son this AM via @PROcast, then asked for help with names today after a sack. pic.twitter.com/SkyItXYJPS — FOX Sports (@FOXSports) November 23, 2017 „Ég bar að eignast strák. Hvað nafn eigum við að gefa honum?,“ stóð á bolnum. NFL sektar leikmenn um 6.076 fyrir að skrifa skilaboð sem þessi á keppnisklæðnað sinn og Everson Griffen þarf því væntanlega að borga 630 þúsund króna sekt. Everson Griffen og eiginkona hans Tiffany voru þarna að eignast þriðja strákinn sinn en fyrir eiga þau Greyson og Ellis. Everson Griffen var sáttur með að verða orðinn faðir í þriðja sinn og vildi ólmur láta alla vita. Það sést í þessu myndbandi fyrir neðan sem var tekið fyrir leikinn.Thanksgiving and a new BABY! @EversonGriffen and the @Vikings are ready to get this "W" #SKOLpic.twitter.com/AeOVBoVK8I — FOX Sports: PROcast (@PROcast) November 23, 2017
NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira