Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour