Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 13:00 Heimir Hallgrímsson minntist á Jón Daða Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason sem leikmenn sem nýttu sín tækifæri í janúar verkefni. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag 22 manna hóp sem mætir Indónesíu ytra í tveimur vináttuleikjum utan Alþjóðlegra leikdaga í janúar. Á meðal þeirra leikmanna sem fá tækifæri að þessu sinni eru Felix Örn Friðriksson, leikmaður ÍBV, Samúel Kári Friðjónsson, Vålerenga og danski Íslendingurinn Mikael Neville sem spilar með Vendyssel í Danmörku. Janúar verkefnið fyrir EM 2016 heppnaðist vel og vonast Heimir til þess að strákarnir sem fá tækifærið núna nýti það sem best. „Þessi janúar verkefni hjá okkur verða alltaf, fyrst og fremst, að snúast um framtíðina. Við ætlumst til þess að strákar í þessum hópi verði A-landsliðsmenn í framtíðinni,“ segir Heimir. „Okkar von er sú að einhverjir verði hraðar betri en búist er við. Það gerðist 2016 fyrir EM að sumir leikmenn nýttu sér þetta tækifæri gríðarlega vel og stimpluðu sig inn. Þeir héldu svo áfram að bæta sig með sínum félagsliðum og komust á EM.“ „Leiðin er því ekkert löng frá þessu verkefni og inn í lokahóp. Það er því okkar ósk að við fáum ný andlit sem berjast um sæti til Rússlands,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag 22 manna hóp sem mætir Indónesíu ytra í tveimur vináttuleikjum utan Alþjóðlegra leikdaga í janúar. Á meðal þeirra leikmanna sem fá tækifæri að þessu sinni eru Felix Örn Friðriksson, leikmaður ÍBV, Samúel Kári Friðjónsson, Vålerenga og danski Íslendingurinn Mikael Neville sem spilar með Vendyssel í Danmörku. Janúar verkefnið fyrir EM 2016 heppnaðist vel og vonast Heimir til þess að strákarnir sem fá tækifærið núna nýti það sem best. „Þessi janúar verkefni hjá okkur verða alltaf, fyrst og fremst, að snúast um framtíðina. Við ætlumst til þess að strákar í þessum hópi verði A-landsliðsmenn í framtíðinni,“ segir Heimir. „Okkar von er sú að einhverjir verði hraðar betri en búist er við. Það gerðist 2016 fyrir EM að sumir leikmenn nýttu sér þetta tækifæri gríðarlega vel og stimpluðu sig inn. Þeir héldu svo áfram að bæta sig með sínum félagsliðum og komust á EM.“ „Leiðin er því ekkert löng frá þessu verkefni og inn í lokahóp. Það er því okkar ósk að við fáum ný andlit sem berjast um sæti til Rússlands,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15