Hagfræðingur ASÍ fagnar auknu fjármagni til sjúkrahúsanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. desember 2017 07:00 Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins „Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.Henný Hinz sérfræðingur ASÍ í verðlagsmálum„Við erum stödd á toppi núverandi uppsveiflu þannig að tekjuvöxturinn er mjög sterkur. Á sama tíma eru vísbendingar þess efnis að það sé að hægja á hagvextinum. Þannig að við hefðum viljað sjá stjórnvöld búa betur í haginn og skila afgangi í stað þess að lofa auknum útgjöldum áfram Sú staða gæti hæglega komið upp að tekjuvöxturinn verði minni en áætlað er enda eru hagvaxtarforsendur að breytast nokkuð mikið en eftir standa þá tug milljarða útgjaldaloforð,“ segir hún. Ásdís segir að umsvif hins opinbera séu mjög mikil í alþjóðlegum samanburði. Það séu talsverð tækifæri til forgangsröðunar innan þess útgjaldaramma sem fyrir er. Þá þurfi að skapa svigrúm á útgjaldahliðinni til að lækka skatta. Jafnframt þurf að nýta áfram einskiptistekjur til þess að greiða niður skuldir. „Það er jákvætt að verið sé að bæta við peningum inn í reksturinn í heilbrigðisþjónustunni, bæði í Landspítalann og heilsugæsluna. Þetta er langt frá þeirri viðbótar fjárþörf sem Landspítalinn hefur lýst að hann hafi en þetta er samt jákvætt,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur hjá SA. Hún segir dregið úr stuðningi við barnafjölskyldur og ekki hugað nóg að vinnumarkaðstengdum réttindum. „Atvinnuleysisbætur verða áfram í sögulegu lágmarki sem hlutfall af lægstu launum og lækka raunar í hlutfalli við það,“ segir hún. Stefnan varðandi þessa þætti velferðarmálanna virðist óbreytt. Fjárlagafrumvarp 2018 Fjárlög Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
„Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.Henný Hinz sérfræðingur ASÍ í verðlagsmálum„Við erum stödd á toppi núverandi uppsveiflu þannig að tekjuvöxturinn er mjög sterkur. Á sama tíma eru vísbendingar þess efnis að það sé að hægja á hagvextinum. Þannig að við hefðum viljað sjá stjórnvöld búa betur í haginn og skila afgangi í stað þess að lofa auknum útgjöldum áfram Sú staða gæti hæglega komið upp að tekjuvöxturinn verði minni en áætlað er enda eru hagvaxtarforsendur að breytast nokkuð mikið en eftir standa þá tug milljarða útgjaldaloforð,“ segir hún. Ásdís segir að umsvif hins opinbera séu mjög mikil í alþjóðlegum samanburði. Það séu talsverð tækifæri til forgangsröðunar innan þess útgjaldaramma sem fyrir er. Þá þurfi að skapa svigrúm á útgjaldahliðinni til að lækka skatta. Jafnframt þurf að nýta áfram einskiptistekjur til þess að greiða niður skuldir. „Það er jákvætt að verið sé að bæta við peningum inn í reksturinn í heilbrigðisþjónustunni, bæði í Landspítalann og heilsugæsluna. Þetta er langt frá þeirri viðbótar fjárþörf sem Landspítalinn hefur lýst að hann hafi en þetta er samt jákvætt,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur hjá SA. Hún segir dregið úr stuðningi við barnafjölskyldur og ekki hugað nóg að vinnumarkaðstengdum réttindum. „Atvinnuleysisbætur verða áfram í sögulegu lágmarki sem hlutfall af lægstu launum og lækka raunar í hlutfalli við það,“ segir hún. Stefnan varðandi þessa þætti velferðarmálanna virðist óbreytt.
Fjárlagafrumvarp 2018 Fjárlög Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira