Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour