Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2017 14:30 Margir NFL-leikmenn hata fantasy enda fá þeir að heyra það frá spilurum er þeir standa sig ekki. Todd Gurley kann að meta fantasy í dag. vísir/getty Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe — Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017 Fyrir það voru fantasy-spilararnir afar þakklátir og fjöldi þeirra þakkaði Gurley fyrir frammistöðuna með því að setja fé í þær góðgerðarstofnanir sem Gurley hefur helst styrkt. „Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley. Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017 @MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017 Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017 NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe — Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017 Fyrir það voru fantasy-spilararnir afar þakklátir og fjöldi þeirra þakkaði Gurley fyrir frammistöðuna með því að setja fé í þær góðgerðarstofnanir sem Gurley hefur helst styrkt. „Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley. Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017 @MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017 Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira