Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2017 14:30 Hinn grjótharði Harrison hitar hér upp í fimbulkulda fyrir leik með Steelers. vísir/getty Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs. NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs.
NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15