Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2017 10:45 Margrét Beta Gunnarsdóttir frá Bílabúð Benna, Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna. Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina, eins og undanfarin ár. Fyrirtækið færði Mæðrastyrksnefnd hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga nú á dögunum. Hjálparstarf Mæðrastyrksnefndar hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, „Þrátt fyrir uppgang í þjóðfélaginu er þörfin brýn fyrir aðstoð við fjölskyldur og einstaklinga, nú sem endranær og því gefandi fyrir okkur að geta lagt þessu málefni lið," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á hamborgarhryggjum frá Ali, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent
Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina, eins og undanfarin ár. Fyrirtækið færði Mæðrastyrksnefnd hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga nú á dögunum. Hjálparstarf Mæðrastyrksnefndar hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, „Þrátt fyrir uppgang í þjóðfélaginu er þörfin brýn fyrir aðstoð við fjölskyldur og einstaklinga, nú sem endranær og því gefandi fyrir okkur að geta lagt þessu málefni lið," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á hamborgarhryggjum frá Ali, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent