Töfrandi augu og fölar varir Kynning skrifar 22. desember 2017 10:00 Glamour í samstarfi við Gosh sýnir hér fullkomna hátíðarförðun í einföldum skrefum þar sem stílnum er stolið frá söngkonunni Selenu Gomez. Falleg og ljúf förðun sem allir geta leikið eftir. Í förðuninni er aðalfókusinn á augun en þar er kaldur sanseraður litur borinn á augnlokið og möttum brúnum tónum blandað saman í skyggingu, augun síðan mótuð í hálfgert möndlulag.Dökkur augnblýantur er borinn í vatnslínu og maskari sem lengir og þykkir settur á augnhárin. Augabrúnir eru mótaðar með púðurskugga og þær greiddar með þunnu vaxi.Léttur farði er borinn á húð, kinnar og enni fá bronsaðan lit og ljómapúður er borið ofan á kinnbein fyrir aukinn ljóma.Varir eru mótaðar með brúnbleikum varablýanti og fölbleikur varalitur er borinn á varir. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Glamour í samstarfi við Gosh sýnir hér fullkomna hátíðarförðun í einföldum skrefum þar sem stílnum er stolið frá söngkonunni Selenu Gomez. Falleg og ljúf förðun sem allir geta leikið eftir. Í förðuninni er aðalfókusinn á augun en þar er kaldur sanseraður litur borinn á augnlokið og möttum brúnum tónum blandað saman í skyggingu, augun síðan mótuð í hálfgert möndlulag.Dökkur augnblýantur er borinn í vatnslínu og maskari sem lengir og þykkir settur á augnhárin. Augabrúnir eru mótaðar með púðurskugga og þær greiddar með þunnu vaxi.Léttur farði er borinn á húð, kinnar og enni fá bronsaðan lit og ljómapúður er borið ofan á kinnbein fyrir aukinn ljóma.Varir eru mótaðar með brúnbleikum varablýanti og fölbleikur varalitur er borinn á varir. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour