Héldu skrúðgöngu til heiðurs sigurlausu tímabili | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. janúar 2018 23:15 Þessi Lions-maður var hæstánægður að fá fleiri í klúbbinn. Vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Lið Browns hefur verið eitt það allra lélegasta í NFL-deildinni undanfarin ár en þeir hafa verið ansi nálægt þessu undanfarin ár. Óvæntur sigur um jólin á síðasta ári kom í veg fyrir þetta á síðasta tímabili en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af 48 á síðustu þremur tímabilum. Er þetta aðeins í annað skiptið sem lið fer í gegnum tímabil í NFL-deildinni án sigurs en Detroit Lions fór sigurlaust í gegnum tímabilið árið 2008. Það skilaði liðinu hinsvegar leikstjórnandanum Matthew Stafford í nýliðavalinu um vorið sem er enn leikstjórnandi liðsins. Einhverjir aðdáendur Browns sáu spaugilegu hliðina á þessu og efndu til skrúðgöngu tækist liðinu að fara í gegnum tímabilið án sigurs. Leikmenn höfðu ekki sama húmor og gagnrýndu atburðinn á Twitter. Fór hún fram á degi fyrsta leiks úrslitakeppninnar en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.There was a parade in Cleveland for the 0-16 Browns and, well, it went about as expected. (via @mikerothstein) pic.twitter.com/doYbOL3aZM— ESPN (@espn) January 6, 2018 Browns 0-16 parade included a coffin and the famous QB jersey with the coaches names added (by @RuiterWrongFAN) pic.twitter.com/RtmoGjybCH— Darren Rovell (@darrenrovell) January 6, 2018 Here's an early look at some of the "floats" that will be part of the #BrownsParade. pic.twitter.com/otGzkN0t7R— clevelanddotcom (@clevelanddotcom) January 6, 2018 NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Lið Browns hefur verið eitt það allra lélegasta í NFL-deildinni undanfarin ár en þeir hafa verið ansi nálægt þessu undanfarin ár. Óvæntur sigur um jólin á síðasta ári kom í veg fyrir þetta á síðasta tímabili en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af 48 á síðustu þremur tímabilum. Er þetta aðeins í annað skiptið sem lið fer í gegnum tímabil í NFL-deildinni án sigurs en Detroit Lions fór sigurlaust í gegnum tímabilið árið 2008. Það skilaði liðinu hinsvegar leikstjórnandanum Matthew Stafford í nýliðavalinu um vorið sem er enn leikstjórnandi liðsins. Einhverjir aðdáendur Browns sáu spaugilegu hliðina á þessu og efndu til skrúðgöngu tækist liðinu að fara í gegnum tímabilið án sigurs. Leikmenn höfðu ekki sama húmor og gagnrýndu atburðinn á Twitter. Fór hún fram á degi fyrsta leiks úrslitakeppninnar en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.There was a parade in Cleveland for the 0-16 Browns and, well, it went about as expected. (via @mikerothstein) pic.twitter.com/doYbOL3aZM— ESPN (@espn) January 6, 2018 Browns 0-16 parade included a coffin and the famous QB jersey with the coaches names added (by @RuiterWrongFAN) pic.twitter.com/RtmoGjybCH— Darren Rovell (@darrenrovell) January 6, 2018 Here's an early look at some of the "floats" that will be part of the #BrownsParade. pic.twitter.com/otGzkN0t7R— clevelanddotcom (@clevelanddotcom) January 6, 2018
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira