Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 11:30 Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins! Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour
Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins!
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour