Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 16:30 Íþróttafólk frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu gengu saman inn á setningarhátíð á ÓL 2000. Vísir/Getty Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira