Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour