Prófuðu dísilreyk á öpum og mönnum Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2018 14:45 Málið hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi. Vísir/Getty Stjórnvöld í Þýskalandi hafa fordæmt tilraunir sem fjármagnaðar voru af þýskum bílarisum þar sem apar og menn voru fengnir til að anda að sér dísilreyk. Málið hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi. Þýskir fjölmiðlar segja að rannsóknirnar hafi verið framkvæmdar af EUGT í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum og fjármagnaðar af Volkswagen, Daimler og BMW.BBC greinir frá því að talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara segi að aðferðirnar sem notast var við hafi að fullu verið óréttlætanlegar og hafi verið farið fram á frekari upplýsingar um málið. Daimler hefur sömuleiðis fordæmt rannsóknirnar.New York Times greindi nýlega frá því að þýsku fyrirtækin hafi fjarmagnað rannsóknir þar sem tíu apar hafi verið læstir inn í búri og látnir fylgjast með teiknimyndum á meðan þeir önduðu að sér dísilreyk. Þetta hafi verið gert árið 2014.Önduðu að sér niðuroxíð Nú hefur Stuttgarter Zeitung greint frá því að sambærilegar tilraunir hafi sömuleiðis verið gerðar á mönnum. Þetta hafi verið gert við Háskólann í Aachen þar sem tilraunir voru gerðar á 25 fullfrískum einstaklingum sem voru látnir anda að sér mismiklu magni nituroxíðs (NO2) í marga klukkutíma. Það var stofnunin EUGT (The European Research Group on Environment and Health in the Transport Sector), sem ábyrgð bar á tilraununum, en EUGT var stofnað árið 2007 af Volkswagen, Daimler og BMW. Var upprunalegt verkefni EUGT að afsanna meiningar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um að dísilgufur valdi krabbameini í mönnum. Bílaframleiðendurnir leystu upp EUGT á síðasta ári. Bílar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa fordæmt tilraunir sem fjármagnaðar voru af þýskum bílarisum þar sem apar og menn voru fengnir til að anda að sér dísilreyk. Málið hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi. Þýskir fjölmiðlar segja að rannsóknirnar hafi verið framkvæmdar af EUGT í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum og fjármagnaðar af Volkswagen, Daimler og BMW.BBC greinir frá því að talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara segi að aðferðirnar sem notast var við hafi að fullu verið óréttlætanlegar og hafi verið farið fram á frekari upplýsingar um málið. Daimler hefur sömuleiðis fordæmt rannsóknirnar.New York Times greindi nýlega frá því að þýsku fyrirtækin hafi fjarmagnað rannsóknir þar sem tíu apar hafi verið læstir inn í búri og látnir fylgjast með teiknimyndum á meðan þeir önduðu að sér dísilreyk. Þetta hafi verið gert árið 2014.Önduðu að sér niðuroxíð Nú hefur Stuttgarter Zeitung greint frá því að sambærilegar tilraunir hafi sömuleiðis verið gerðar á mönnum. Þetta hafi verið gert við Háskólann í Aachen þar sem tilraunir voru gerðar á 25 fullfrískum einstaklingum sem voru látnir anda að sér mismiklu magni nituroxíðs (NO2) í marga klukkutíma. Það var stofnunin EUGT (The European Research Group on Environment and Health in the Transport Sector), sem ábyrgð bar á tilraununum, en EUGT var stofnað árið 2007 af Volkswagen, Daimler og BMW. Var upprunalegt verkefni EUGT að afsanna meiningar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um að dísilgufur valdi krabbameini í mönnum. Bílaframleiðendurnir leystu upp EUGT á síðasta ári.
Bílar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira