Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það voru smá vonbrigði að sjá ekki sjálfa drottninguna Rihönnu á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunahátíðina sem fór fram í New York í nótt. En söngkonan lét sig sko ekki vanta á hátíðina og hafði meira að segja þrisvar sinnum fataskipti yfir kvöldið. Hún koma fram ásamt Bryson Tiller og DJ Khaled þar sem þau sungu lagið vinsæla Wild Thoughts en þá klæddist hún fallegum fjólubleikum kjól úr smiðju Adam Selman. Kjólinn var sérsaumaður á Rihönnu (en ekki hvað?) og þaktur 275 þúsund demöntum, hvorki meira né minna. Þá var hún í appelsínugulum sokkabuxum við. Mjög hressandi. Þegar hún tók við verðlaunum fyrir besta rappið ásamt Kendrick Lamar í laginu Loyalty klæddist hún lakkkjól úr nýjustu línu Alexandre Vauthier. Rihanna skipti svo yfir í örlítið þægilegri fatnað þegar leið á kvöldið og hún gat tekið sér sæti út í sal. Tengdar fréttir Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. 29. janúar 2018 09:00 Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum. 29. janúar 2018 10:30 Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Það voru smá vonbrigði að sjá ekki sjálfa drottninguna Rihönnu á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunahátíðina sem fór fram í New York í nótt. En söngkonan lét sig sko ekki vanta á hátíðina og hafði meira að segja þrisvar sinnum fataskipti yfir kvöldið. Hún koma fram ásamt Bryson Tiller og DJ Khaled þar sem þau sungu lagið vinsæla Wild Thoughts en þá klæddist hún fallegum fjólubleikum kjól úr smiðju Adam Selman. Kjólinn var sérsaumaður á Rihönnu (en ekki hvað?) og þaktur 275 þúsund demöntum, hvorki meira né minna. Þá var hún í appelsínugulum sokkabuxum við. Mjög hressandi. Þegar hún tók við verðlaunum fyrir besta rappið ásamt Kendrick Lamar í laginu Loyalty klæddist hún lakkkjól úr nýjustu línu Alexandre Vauthier. Rihanna skipti svo yfir í örlítið þægilegri fatnað þegar leið á kvöldið og hún gat tekið sér sæti út í sal.
Tengdar fréttir Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. 29. janúar 2018 09:00 Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum. 29. janúar 2018 10:30 Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. 29. janúar 2018 09:00
Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum. 29. janúar 2018 10:30
Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. 29. janúar 2018 10:00