Hún koma fram ásamt Bryson Tiller og DJ Khaled þar sem þau sungu lagið vinsæla Wild Thoughts en þá klæddist hún fallegum fjólubleikum kjól úr smiðju Adam Selman. Kjólinn var sérsaumaður á Rihönnu (en ekki hvað?) og þaktur 275 þúsund demöntum, hvorki meira né minna. Þá var hún í appelsínugulum sokkabuxum við. Mjög hressandi.


